Matsskýrslu skilað til Skipulagsstofnunar

Stakksberg hefur skilað matsskýrslu mats á umhverfisáhrifum endurbóta kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík til Skipulagsstofnunar og óskað eftir áliti stofnunarinnar. Skipulagsstofnun vinnur nú að áliti sínu á matsskýrslunni og birta það opinberlega þegar þeirri vinnu líkur.

Til baka