Kísill er hluti af daglegu lífi

Stakksberg framleiðir kísil sem notaður er í framleiðslu á hinum ýmsu vörum sem fólk notar á degi hverjum. Snyrtivörur, eldhúsáhöld, hvers kyns hlífar, tölvur og snjallsímar eru aðeins örfá dæmi um vörur sem framleiddar eru úr kísli. Einnig er kísill í ýmsum efnum sem hrinda frá sér vatni, til dæmis til í málningu og bílabóni. Kísill er einnig notaður í sólarhlöð sem virkja hreina raforku úr geislum sólarinnar.

Meira